| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Flest ágæti förlast mér

Bls.57

Skýringar

Margeir getur þess að Sigríður Hallgrímsdóttir húsfreyja í Kjartansstaðakoti, sem mundi Baldvin skálda eigni honum þessa vísu.
Flest ágæti förlast mér,
fást ei bætur kífsins.
Hverju sætir að ég er
argintæta lífsins?