| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Í klettaskoru krepptir erum við báðir

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.20
Flokkur:Draumvísur


Tildrög

Gísli Konráðsson segir að eftir að Reynistaðabræður urðu úti á Kili hafi Jón (Þorsteinsson sterka) á Hryggjum dreynt að sveinninn Einar Halldórsson frá Reynistað kæmi að sér og kvæði vísu þessa.

Skýringar

Í munnmælum hefur þessi vísa gengið aðeins breytt fram á þennan dag: Í klettaskoru krepptir liggjum báðir / en í tjaldi áður þar / allir vorum félagar. (Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd, f. 1945)
Í klettaskoru krepptir erum við báðir,
en í tjöldum áður þar
allir vorum félagar.