| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Margt í heimi myndað er

Bls.5


Tildrög

Sigurbjörg fann glerbrot við Skarðsána. „Það hafði verið með fallegum, gylltum rósum sem nú voru máðar, en þó sást fyrir þeim“. Kvað hún þá vísu þessa.

Skýringar

Margt í heimi myndað er,
mörg er rós upp dregin.
Ég er eins og gamalt gler
sem gylling af er þvegin.