| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ég drekk fremur faglega

Bls.206
Flokkur:Drykkjuvísur


Tildrög

Jón Kristófer getur þess í stríðsminningum sínum að Haraldur hafi aldrei verið fastamaður í Strætinu en hafi oft drukkið þar með aðlinum. Hafi hann þá eitt sinn lýst drykkju sinni svo.
Ég drekk fremur faglega
og fer ekki yfir strikið
þótt ég drekki daglega
og drekki stundum mikið.