| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gleði myndast geðs um ból

Bls.6


Tildrög

Höfundur sá glæsilega konu á mannfundi.

Skýringar

Vísan er prentuð í ljóðabók Friðriks Hansens, Ljómar heimur, 1957 og hefur slæðst þangað óviljandi. Hún er varðveitt með hendi Gunnars Einarssonar frá Bergskála, systursonar Bjarna og þar eignuð honum (sjá Hannes Pétursson: „Vísnamál“. Safnamál, 8. árgangur 1984)
Gleði myndast geðs um ból,
gott er að hrinda trega.
Það er yndi að sjá nú sól
svona skyndilega.