| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Uppnuminn fyrir ofan garð

Höfundur:Páll Ólafsson
Bls.309


Tildrög

„Fyrsta vísa skáldsins. Hann var á áttunda ári og á Kolfreyjustað, gekk út og niður fyrir svonefndan Kerlingarfót í túninu um vetur er snjór var á jörð og svo aftur á bak í spor sín heim aftur og faldi sig. Hans var leitað; förin urðu rakin ofan eftir en hurfu þar og lágu hvorki lengra né til baka aftur, rétt eins og barnið hefði orðið uppnumið.“

Skýringar

Uppnuminn fyrir ofan garð
úti og niðri á fönnum
séra Ólafs sonur varð
syrgður af heimamönnum.