| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Raun er að koma í ráðaþrot

Bls.864–865

Skýringar

Fram kemur í Íslenskum þjóðlögum að Bjarni Þorsteinsson hefur fengið kvæðalagið sem hann prentar við vísuna hjá Benedikt frá Auðnum sem kallaði „það kvæðalag Erlendar Gottskálkssonar í Kelduhverfi, er var mesti kvæðamaður á sinni tíð.“
Raun er að koma í ráðaþrot,
ragna flæktur böndum.
Lífið allt er boðabrot,
borið að heljarströndum.