| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Rjómann vantar randa meiðr

Bls.1


Tildrög

Með fyrstu vísum sem sagt er að Páll hafi ort, ekki eldri en fimm vetra gamall. Hún á að vera um spón sem Inga á Lækjarmóti átti. Á skaftinu stóð: „Rjómann vantar.“ (Sögn Grunnavíkur-Jóns)

Skýringar

Rjómann vantar, randa meiðr,
réni þér sá mikli heiðr,
soddan talar seggrinn greiðr:
sértu hverjum manni leiðr.