| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Leiðast tekur himinn og hauður

Bls.CI og 120


Tildrög

Síðasta vísa Páls og sagt að hann hafi kveðið hana fyrir munni sér er hann reið á Alþing niður með Ármannsfelli sumarið 1727. Setti hann síðan þingið en lagðist strax eftir það fyrir í beinverkjum í tjaldi sínu og andaðist þar á Þingvöllum þann 18. júlí. (Sögn Grunnavíkur-Jóns)

Skýringar

Leiðast tekur himinn og hauður,
hagur bagur alla daga
sem andvana frá auð burt skundi,
undarlegt er stríð lífsstunda.