| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Reru taldir Fljótum frá

Bls.69


Tildrög

Vísan víkur að því að vorið 1790 fórust þrjú skip úr Fljótum og drukknuðu þar samtals 24 menn á þeim.

Skýringar

Úr Tíðavísum Jóns Hjaltalíns
Reru taldir Fljótum frá,
fallið máttar ríka,
eru faldir seggir sjá
sextán, átta líka.