| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Lífið er í herrans hönd

Bls.79-80


Tildrög

Áður en Jón drukknaði vestra „hafði hann kveðið áður vísu þessa, að mælt er, og ritað á bæjarþil með krít þar hann reið frá:“
Lífið er í herrans hönd.
Hvað skal hér til segja?
Að láni höfum allir önd.
Eitt sinn skulum deyja.