| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Birtan kemur með blessað strit

Höfundur:Höfundur ókunnur
Þýðandi:Helgi Hálfdanarson
Bls.bls. 11

Skýringar

Fyrirsögn: Vísa bóndans
(um 2300 f. Kr.)
Birtan kemur með blessað strit,
húmið með hlýjan dvala.
Ég gref mér brunn og ég brýt mér land,
brauðs míns neyti og þorstanum svala
og hirði ekki um keisarans hefðarstand.