| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Mórauður, með mikinn lagð

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.267
Flokkur:Markavísur


Tildrög

Í þjóðsögunni, Jón frá Geitaskarði, er útilegumaður sagður hafa kveðið vísu þessa af réttarveggnum er Jón handlék sauð einn er bar þar af öðrum „mórauðan og vaninhyrndan“. Síðan bað maðurinn „Jón hirða fyrir sig sauðinn og geyma þangað til hann vitjaði hans og hvarf eftir það á burt.“
Mórauður, með mikinn lagð,
mænir yfir sauðakrans;
hófur netnál, biti, bragð
á báðum eyrum mark er hans.