| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Dimmt mér þótti Dals við á

Bls.384


Um heimild

Í Blöndu segir að stakan sé tekin úr handritinu Lbs. 1432 4to.


Tildrög

„Einhverju sinni var séra Magnús á ferð innan af Akureyri og heim til sín. Þegar hann kom út á Árskógsströnd var farið að dimma af nótt,  — þetta var á öndverðum vetri, — og þá er hann fór yfir Svarfaðardalsá ofan undan bænum Sökku, er mælt hann hafi kveðið:“
Dimmt mér þótti Dals við á
dró af gaman að hálfu,
að mér sóttu þrjótar þá
þrír af Satans álfu.
Uppi í lofti léku sér
líkt sem eldibrandar,
þetta gaman þótti mér,
það eru skoskir fjandar.