| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ber ég tíðum bleika kinn

Bls.139


Tildrög

Vísu þessa hefur Guðrún trúlega ort í Sölvanesi hjá Gunnlaugi bróður sínum eftir að hún ól sitt fyrsta barn þar. Sjá frásögn Gísla Konráðssonar af því.
Ber ég tíðum bleika kinn,
bundin ekka sárum.
Sorgarbikar sýp ég minn
samblandaðan tárum.