| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Flestr mun, Áms ok Austra

Bls.356


Tildrög

 

Skýringar

— — — Útlegging: Flestir menn munu hælast um það sem minna er vert. Ég votta það í skáldskap. Það gleður mig. Ég, fátækur maður, gat vafið flíkum um höfuð höfðingjum (leikið á höfðingja) en kastað sandi í æst (gráðug) augu.
Flestr mun, Áms ok Austra
ek vátta þat sǫ́ttum,
malma runnr of minna
mik gœlir þat hœlask;
gatk hǫfðingjum hringa
hattar land en sandi
œst í augu kastat
óríkr vafit flíkum.