| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fyrr vas sœmra

Bls.330-331
Bragarháttur:Fornyrðislag

Skýringar

— — — Útlegging: Áður var betra að hugsa til sonar míns. Fór ég (þó) aldrei til fundar við Odd. Hann gætti lítt að lögum, oflátungurinn, þótt hann hefði fullar hendur fjár.
1.
Fyrr vas sœmra
til sonar hugsa;
gekk ek aldregi
Odds at sinni;
sá hann lítit
til laga gassi,
þótt fjár hafi
fullar gnóttir.

Ok enn kvað hann:

2.
Þat 's nú gǫmlum
gleði heimdraga
at spjalla helzt
við spaka drengi;
muntu eigi mér
máls of synja,
þvít virðar þik
vitran kalla.