| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Löng er orðin lífsins bið

Bls.bls. 203
Flokkur:Samstæður


Tildrög

Vísurnar eru kveðnar til vinar Tómasar [Gísla Konráðssonar] á áttræðisafmæli höfundar 4. apríl 1866. Tómas var þá fyrir tveim árum fluttur að Þverá í Blönduhlíð til dóttur sinnar [Guðbjargar] og manns hennar. (Sjá Saga Skagstrendinga og Skagamanna, bls. 203)
Löng er orðin lífsins bið,
lítið þarflegt unnið;
áttugasta afmælið
upp er núna runnið.

Og enn:

Ýmislegt þó ami hér
ekki er vert að kvíða.
Guð mun eflaust gefa mér
góðrar stundar bíða.