| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ég heiti Gestur og er frá Hæli

Bls.54


Tildrög

Gestur varð þjóðsagnapersóna þegar í lifanda lífi og eru enn til um hann sögur. Hann var eitt sinn á ferð í Reykjavík í verslunarerindum og þetta var á tímum lestaferða. Ekki fór Gestur samt af stað heim með sinni lest. Var hann þó ferðbúinn og hélt í tauminn á hesti sínum, er hann kallaði Gamla-Grána. Var það gæðingur mikill.
Gestur var kenndur og fór að tala við einhverja, sem taldir voru heldri menn. Fór hann að erta þá, en þeir þoldu illa og höfðu ekkert við. Komu þar að tveir lögregluþjónar, tóku Gest og ætluðu með hann upp í   MEIRA ↲
Ég heiti Gestur og er frá Hæli
Étið þið skít og verið þið sælir.