| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fríð þér ljómi farsældin

Bls.20


Tildrög

Guðlaug hafði verið í félagsmálavafstri með Þórlaugu Bjarnadóttur, grannkonu sinni, konu Dags í Gaulverjabæ og kvaddi hana með vísunni.
Fríð þér ljómi farsældin
frelsis blómum alþakin
Örmum friðar umvafin
ættarstór húsmóðirin