| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Býr á Fossi bóndi og smalinn

Bls.160
Flokkur:Bændavísur


Tildrög

Guðmundur Eiríksson bjó á Fossi í Ytrahreppi en síðar í Haukadal. Vísan er úr bændavísum Magnúsar um þá Ytrahreppsbændur.
Býr á Fossi bóndi og smalinn
burinn Eiríks Guðmundur.
Fjarðarblossa Freyr er talinn
flestum meira sauðglöggur.