| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Það er sagt um Þórð á Laug

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.161
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Kona Þórðar var Sigríður dóttir Skáld-Rósu, en skjótt kólnaði milli þeirra og var grunað að sumir bættu eigi milli þeirra, sbr. vísu Sigríðar Yfir dynur amaskúr sem hún sendi Rósu móður sinni vestur til Ólafsvíkur. Vísurnar um Þórð eru úr ljóðabréfi segir Brynjúlfur á Minna-Núpi.
Það er sagt um Þórð á Laug
og Þrúði fræningsveggja
að sé slakt á ekta-taug
orðið milli beggja.

Unir Þórður einn við ból
afbragðssmiður ríkur:
Hans er borða- horfin -sól
heim til Ólafsvíkur.