| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ljúft er að láta sig dreyma

Flokkur:Gamanvísur


Um heimild

Tölvupóstur frá Þórarni Eldjárn, syni höfundar, til skrásetjara, Kristjáns Eiríkssonar, 28. febrúar 2017.
Ljúft er að láta sig dreyma
og líða um heima og geima.
En það er helvíti hart
að hugsa svo margt
að það hafist ekki undan að gleyma.