| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Við eldinn sátu töfratröll

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.21


Um heimild

Digtn., 118

Skýringar

Í orðabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík er vísa þessi við orðið fall og er líklegt að hún sé úr gömlum rímum þótt ekki sé vitað hvaðan hún er, enda geta rímurnar verið glataðar.
Við eldinn sátu töfratröll
tekin voru að sjóða
meinguð átu meraföll
með ólátum höfðu sköll.