| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Semja ljóðin fljóðin fljót

Heimild:Íslendingur
Bls.6. tbl. 52. árg, 10. febrúar 1966
Bragarháttur:Ferskeytt – sléttubönd með afdrætti


Tildrög

Birtist upphaflega í Íslendingi 41. árg. 1955, 10. tbl, ásamt fleiri vísum, á eftir þessum formála:
Þriggja manna dómnefnd hefir nú farið yfir vísur þær, er blaðinu hafa borizt undir afdráttarhætti í Vísnasamkeppni, er það efndi til á s.l. sumri, en frestur til að skila vísum í keppnina var útrunninn um s.l. áramót. Þátttakendur í keppninni voru 11 víðsvegar af landinu, og sendu þeir samtals um 40 vísur. Nefndin telur enga af vísunum það vel gerða, að rétt sé að veita henni verðlaun. Hins vegar skortir sums staðar aðeins   MEIRA ↲
Semja ljóðin fljóðin fljót
flétta hróður löngum.
Emja jóðin ljóðin ljót
létta róður öngum.