| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Jón Þóroddsson brúðarbrjál

Höfundur:Jón Þorláksson
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Fyrirsögn vísunnar með skýringum:

                                                        Hjónaskál 
Þetta kvað skáldið í veizlu Hermanns Ólafssonar og Guðrúnar nokkurrar, við Jón Þóroddsson húsbónda brúðhjónanna, sem var brúðarsveinn, en var sagt átt hefði vingott áður við brúðina.        – Eptir einu handriti.
Jón Þóroddsson brúðarbrjál
bjó í skjóli kvonar, –
hann tók fyrstur hjónaskál
Hermanns Ólafssonar.