SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2112)
Afmælisvísur (7)
Auður og örbirgð (2)
Ákvæðavísur (7)
Árstíðavísur (11)
Ástavísur (32)
Bátavísur (3)
Beinakerlingavísur (13)
Bílavísur (2)
Bændavísur (2)
Bölmóðsvísur (28)
Daglegt amstur (2)
Draumvísur (9)
Drykkjuvísur (29)
Eftirmæli (15)
Ellivísur (8)
Ferðavísur (3)
Fjarstæður (2)
Formannavísur (1)
Fornar lausavísur (48)
Gamanvísur (93)
Háðvísur (10)
Háttatalsvísur (451)
Heillaóskir (19)
Heilræðavísur (7)
Heimslystarvísur (6)
Hestavísur (27)
Kersknisvísur (33)
Klámvísur (4)
Landslag og örnefni (66)
Lífsspeki (71)
Mannlýsingar (5)
Markavísur (2)
Minnisvísur (14)
Nafnavísur (2)
Náttúruvísur (9)
Níðvísur (6)
Pólitískar vísur (1)
Saknaðarvísur (2)
Samkveðlingar (6)
Samstæður (81)
Sjóferðavísur (5)
Spássíuvísur (14)
Svarvísur (12)
Tíðavísur (1)
Trúarvísur (1)
Veðurvísur (62)
Vísnagátur (9)
Vísur úr kvæðum (11)
Vísur úr rímum (5)
Vögguvísur (4)
Þingvísur (5)
Þjóðvísur (1)
Öfugmælavísur (6)
Nú vill ekki standa um stafn
Höfundur:Stefán Ólafsson í Vallanesi
Bls.37-38
Skýringar
Árb. VI., 62
Hrafn Jónsson á Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð átti í deilum miklum við síra Ólaf Einarsson í Kirkjubæ. Ætlaði prestur að hneppa Hrafn í varðhald, en Stefán, sonur hans, síðar prestur í Vallanesi, gerði hann varan við og kvað til hans vísuna.
Nú vill ekki standa um stafn
stöðugan vin að fanga. Þó allir beinist að þér Hrafn, undan skal eg ganga. |