| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Unnir glóa hleinin hlær

Bls.77
Flokkur:Náttúruvísur

Skýringar

Fyrirsögn:
Sólarvísa

Vísan er ein af þrem vísum höfundar sem nefndar eru „Oddrímaðar hringhendur“.
Unnir glóa, hleinin hlær.
Hlunna jóar bruna
grunna sjóa, en sveinum kær
sunna fróar muna.