| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ó hvílík dýrð er dagsins sól

Bls.68
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Fyrirsögn:
                             Heillaskeyti
til vinar míns, sem gifti sig á aðfangadagskvöld.
Ó, hvílík dýrð, er dagsins sól
í djúpið leitar heims um ból
og blómarós á brúðarkjól
oss boðar náttúrunnar jól.