| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Litlu má með ljúfum skipta

Höfundur:Jón Þorláksson
Bls.425
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Skýring með vísu:
„Vísu þessa orti séra Jón um tvær lagskonur, er illa kom saman: – (eptir tveim handritum.)“ 
Litlu má með ljúfum skipta –
láti þið ykkur báðar gifta
enum sama örvagrér!
Hans skal sína nótt hvor njóta,
niðri sé þá hin til fóta; –
jöfnuður góður allur er.