| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Á Marteinsdag ef mundi loft

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.423
Flokkur:Veðurvísur

Skýringar

Marteinsdagur eða Marteinsmessa er 11. nóvember og er kennd við Martein biskup í Tours í Frakklandi. Víða á landinu mun hafa verið venja að taka hrúta á hús á þessum degi.
Vísan er tekin úr vísnaflokki sem nefnist „Gamlar vísur um það hvað ráða má af veðráttu á ýmsum ársins vikudögum“.

Á Marteinsdag ef mundi loft
meður regn, eg segi,
veðradimmur verður oft
vetur frá þeim degi.