| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Því mun Gröndal gjöra spott

Bls.321
Flokkur:Samstæður


Tildrög

Þessar samstæðu vísur Sigurðar eru svar hans við ljóði Benedikts Gröndals eldra um Árna Böðvarsson rímnaskáld og kveðskap hans. Sjá Benedikt Gröndal eldri:

Þegar Árni ýtir
örgum Frosta tólum
Því mun Gröndal gjöra spott
um gamla skáldið Akra?
Eins að níða illt og gott
ekki er siður spakra.

Árna rímur allmargir
eiga og með þær hlaupa,
en hans Gröndals góða kver
girnast fáir kaupa.