| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Langt þykki mér / ligg einn saman

Bls.296
Bragarháttur:Fornyrðislag


Tildrög

Þetta mun vera hinsta vísa Egils en um hana segir svo í Egils sögu: „Þat var enn eitt sinn, er Egill gekk til elds at verma sik, þá spurði maðr hann, hvárt honum væri kalt á fótum, ok bað hann eigi rétta of nær eldinum. „Svá skal vera,“ segir Egill, „en eigi verðr mér nú hógstýrt fótunum, er ek sé eigi, ok er ofdaufligt sjónleysit.“ Þá kvað Egill:
Langt þykki mér,
ligg einn saman,
karl afgamall,
án konungs vǫrnum;
eigum ekkjur
allkaldar tvær,
en þær konur
þurfu blossa.