Magnús Ásgeirsson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Magnús Ásgeirsson* 1901–1955


Fæddur á Reykjum í Lundarreykjadal. Foreldrar Ásgeir Sigurðsson og Ingunn Daníelsdóttir búandi á Reykjum. Stundaði norrænunám við HÍ. Vann lengi við þingskriftir og blaðamennsku. Bókavörður í Hafnarfirði frá 1941 til æviloka. Ritaði fjölmargt frumsamið og þýtt í blöð og tímarit, þýddi fjölda bóka. Síðkveld, hans fyrsta ljóðabók, kom út 1923. (Heimild: Íslenskt skáldatal m-ö, bls. 5).

Magnús Ásgeirsson* þýðandi verka eftir Pushkin, Aleksander

Ljóð
Hrafnarnir ≈ 1950

Magnús Ásgeirsson* þýðandi verka eftir Wildenvey, Herman

Ljóð
Dísa á Felli ≈ 1950

Magnús Ásgeirsson* þýðandi verka eftir Aasmund Olavsson Vinje

Ljóð
Nú sé ég aftur – ≈ 1925–1950

Magnús Ásgeirsson* þýðandi verka eftir Baudelaire, Charles

Ljóð
Súlukóngurinn ≈ 1950

Magnús Ásgeirsson* þýðandi verka eftir Oscar Levertin

Ljóð
Gamalt nýárskvæði ≈ 1950

Magnús Ásgeirsson* þýðandi verka eftir Erik Axel Karlfeldt

Ljóð
Herra Snakendal ≈ 1950

Magnús Ásgeirsson* þýðandi verka eftir Carl Snoilsky

Ljóð
Uppreisnarmaðurinn ≈ 1950