Jón Óskar (Ásmundsson) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Óskar (Ásmundsson) 1921–1998


Jón Óskar var fæddur á Akranesi 18. júlí 1921. Hann tók gagnfræðapróf í Reykjavík árið 1940. Þá stundaði hann einnig nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Jón var einn af útgefendu tímaritsins Birtings á árunum1955
1968.

   Hann gaf út nokkrar ljóðabækur og var sú fyrsta þeirra Skrifað í vindinn 1953. Hann gaf einnig út skáldsöguna Leikir í fjörunni 1968.
   Jón þýddi ljóð bæði úr ítölsku og frönsku, meðal annars   MEIRA ↲

Jón Óskar (Ásmundsson) þýðandi verka eftir Baudelaire, Charles

Ljóð
Hvor þeirra er sönn? ≈ 1950–1975