Tryggvi Þorsteinsson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tryggvi Þorsteinsson f. 1923


Lauk læknaprófi frá Háskóla Íslands og stundaði framhaldsnám í almennum skurðlækningum í Svíþjóð og Danmörku. Hann vann síðan sérfræðistörf á slysadeild Borgarspítalans. Árið 2006 gaf hann út æskuminningar sínar, Á æskuslóðum við Djúp.

Tryggvi Þorsteinsson þýðandi verka eftir Pär Lagerkvist

Ljóð
Bátur lífsins ≈ 2000
Horft er á störnu sem skín gegnum laufkrónu trés ≈ 2000
Kvöldheimar ≈ 2000