Kristján Eiríksson | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kristján Eiríksson f. 1945


Kristján Eiríksson fæddist á Fagranesi á Reykjaströnd í Skagafirði 19. nóvember 1945 og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1966 og tók cand. mag. próf í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands í Reykjavík 1979. Hann kenndi íslensku og sögu við Menntaskólann að Laugarvatni í mörg ár og var sendikennari í íslensku við Háskólann í Björgvin í Noregi á árunum 1992–1995. Síðustu starfsárin vann hann á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í Reykjavík. 

Kristján Eiríksson þýðandi verka eftir Höfundur ókunnur

Ljóð
Gunnar og Brynja ≈ 2000
Þjóðvísa ≈ 0

Kristján Eiríksson þýðandi verka eftir William Auld

Ljóð
Nóvember ≈ 0

Kristján Eiríksson þýðandi verka eftir Pierre de Ronsard

Ljóð
Á vori nýju ≈ 1550–1575
Ellikvæði ≈ 0

Kristján Eiríksson þýðandi verka eftir Dante Alighieri

Ljóð
Gleðileikurinn guðdómlegi - fyrsta kviða ≈ 1975–2000

Kristján Eiríksson þýðandi verka eftir Lorca, Federico García

Ljóð
Riddaraljóð um mánann, mána ≈ 2000–1925
Presíósa og vindurinn ≈ 2000–2025
Einvígi ≈ 2000–2025
Svefngönguþula ≈ 2000–2025
Dauður af ást ≈ 1975–2000
Þulan um sorgina svörtu ≈ 2000–2025

Kristján Eiríksson þýðandi verka eftir Lí Pó

Ljóð
Hof fjallsins ≈ 2000
Ljóð ≈ 2000
Skilnaður við krá í Cin-ling héraði ≈ 2000

Kristján Eiríksson þýðandi verka eftir Pol de Mont

Ljóð
Það syngja fuglar ≈ 2000–2025

Kristján Eiríksson þýðandi verka eftir Turgenev, Ivan Sergejevic

Ljóð
Veisla á himnum ≈ 1975–2000