| Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga
Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Innskráning ritstjóra
AAAA11

Harðar deilur hefur lægt

Höfundur:Ásgeir Jónsson
Flokkur:Klámvísur
Harðar deilur hefur lægt
hér  er næstum friður.
Yfirsængin hægt og hægt
hreyfist upp og niður.