SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3090)
Afmæliskvæði (14)
Annálskvæði (1)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (7)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (8)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (52)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (12)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (5)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Ævintýrakvæði (3)
BrimFyrsta ljóðlína:Volduga hjartaslag hafdjúpsins kalda
Höfundur:Einar Benediktsson
Heimild:Einar Benediktsson: Ljóðmæli II. bls.57
Viðm.ártal:≈ 1925
1. Volduga hjartaslag hafdjúpsins kaldaaf hljóm þínum drekk ég mér kraft og frið. Ég heyri í þér, skammlífa, skjálfandi alda, skóhljóð tímans sem fram skal halda og blóð mitt þýtur með brimsins nið.
2. Ég beini sál minni að helsins hafisem handan við sól drekkur lífs míns straum. Ég sé minn himin með sólbjarmatrafi við sjóndeild blandast skugganna kafi og sekk mér í hugar míns dýpsta draum.
3. Ég sekk mér í brimhljóðsins sogandi ölduog sál mína að óminnisdjúpinu kný. Ég tel mig í ætt við unnina köldu, sem einn af dropunum mældu og töldu, sem hljómbrot í eilífðarhafsins gný. |