SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3065)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
Auglýsing fyrir HeiðdalsbúðFyrsta ljóðlína:Ef að þín er lundin lúð
Höfundur:Ísleifur Gíslason
bls.87-88
Viðm.ártal:≈ 0
Skýringar
„Jón Jónsson Heiðdal, sem síðar nefndi sig Heiðberg, verzlaði á Sauðárkróki frá 1912 til 1917. Jón hafði fjölbreyttan varning á boðstólum, svo sem eftirfarandi kvæðiskorn Ísleifs er til vitnis um:“
1. Ef að þín er lundin lúðlíttu inn í Heiðdalsbúð, yngismær og eldra fljóð, álnavara þar er góð: sirsin grá, græn og blá gefa snótum undir fót; sultutau og silkiklót, sem er flestra meina bót. 2. Þá er handa herrunumheimsins firn af regnkápum, höfuðföt og hálskllútar, handsápa og skóreimar; brjóstsykur bragðgóður, brennsluspritt — en ekki hitt, dollas, sykur, tóbak, tvill, tvinnakefli fleiri mill. |