A 299 - Rerum Deus ad nonam. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 299 - Rerum Deus ad nonam.

Fyrsta ljóðlína:Óbreytanligi á alla lund
Viðm.ártal:≈ 0
Rerum Deus ad nonam.

1.
Óbreytanligi á alla lund,
eflir skepnur þín voldug hönd,
ljósa dagsins þá líður stund,
lætur húma í sama mund.
2.
Virðstu oss bjart að veita kvöld
að varist lífið syndagjöld.
Þegar að linnir þessi öld
með þinnar dýrðar oss hlífiskjöld.