A 298 - Rector potens ad sextam | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 298 - Rector potens ad sextam

Fyrsta ljóðlína:Þú sanni Guð og Drottinn dýr
Viðm.ártal:≈ 0
1.
Þú sanni Guð og Drottinn dýr,
dásamliga er skepnum snýr,
með fögrum ljóma morgun býr,
miðdagur er og einninn hlýr.
2.
Með sundurlyndum set þú grið,
svipt af óhreinnar elsku sið.
Líkömum haltu heilsu við,
hjörtunum gef þú andar frið.