A 275 - Heiðrum Guð föður | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 275 - Heiðrum Guð föður

Fyrsta ljóðlína:Heiðrum Guð föður himnum á
Bragarháttur:Níu línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt aBaBcDcDD
Viðm.ártal:≈ 0
Heiðrum Guð föður

Heiðrum Guð föður himnum á
sem hvörs kyns hefur að ráða.
Svo um hans son að segjast má,
sá hefur oss frelst af voða.
Og heiðrum helgan anda með,
hann veitir oss gjafir sínar.
Sú heiðran var fyrir heiminn skeð,
hún er og aldrei dvínar.
Unn oss, Guð, náðir þínnar.