A 271 - Sama bæn með öðrum hætti diktuð | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 271 - Sama bæn með öðrum hætti diktuð

Fyrsta ljóðlína:Ó, Guð, hjá oss í heimi hér
Bragarháttur:Hymnalag: aukin stafhenda
Viðm.ártal:≈ 0
Sama bæn með öðrum hætti diktuð
Með sama lag.

1.
Ó, Guð, hjá oss í heimi hér
holdligt ráð allt til einkis er.
Mjög blint er hugur, mannvit, skyn,
megnar öngvu í slíkri pín.
2.
Ó, Guð, vor Herra einn þig á,
augu vors hjarta jafnan sjá.
Sú rétta trú á son þinn Krist
sér vonar af þér hjálpar víst.
3.
Ó, Guð, faðir að allri náð,
upplýs vor sinni, hug og ráð
til lofs svo nafni þínu það
þéni allt sem vér höfunst að.