SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2896)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (37)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (5)
Harmljóð (2)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (44)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (203)
Sagnadansar (34)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (387)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
A 220 - Enn einn lofsöngur um Guðs orð og trúnaFyrsta ljóðlína:Þökk Herra þeim það veitti mér,
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). Viðm.ártal:≈ 0
Enn einn lofsöngur um Guðs orð og trúna
Má syngja svo sem: Öll náttúran og eðli manns. 1. Þökk Herra þeim það veitti mér,þangað til lifa náði. Orð hans um heim útkomið er, af því fæ heill og gleði. Svo opinbert er öllum gjört, að hvör á Jesúm Kristum hér hefur nú af hjarta trú, hreinn er af öllum löstum.
2. Eg beiði þig að rétta trú,af náð viljir mér veita, ei forlát mig, mér hjálpa þú, minnst þinna fyrirheita. Þú býður sætt, því er óhætt, þinnar náðar að leita, knýi þér á, opnast skal þá, ei vil eg syndugum neita.
3. Meðan á jörð mér endist töf,mínum Guði skal trúa. Mitt traust hans orð og andar gjöf aldri mun frá mér snúa. Svo fylgir hann, ei falla kann frá lífgjafara mínum, hann er mitt traust, hefur mig leyst, hjálpar svo öllum sínum.
4. Þig, Herra minn, af hjarta bið,hvað lengi sem skal lifa, að lærdóm þinn og anda með ætíð viljir mér gefa, á allan hátt svo Satans mátt sigri og niður brjóti. Ef orðið þitt, ef fylgi mitt óvin stenst þar ei móti.
5. Hvað stoðar oss eign, skart og völd,án Guðs orða að halda, mátt, heiður, góss og víð veröld, velferð sálu ei gjalda. Jesús Guðs son, þá sælu von, með sínu blóði veitt hefur. Oss kvittar það úr kvalastað, Krists arf og fögnuð gefur.
6. Sinn son gaf oss, glötuðum lýð,Guð sjálfur af náð sinni. Hann dó á kross, hjá föður frið fékk oss allri kristninni. Allt mannligt kyn með Kristí pín keypti svo Guð úr voða. Sá frelsarinn fyrir auma menn flekklaus leið sáran dauða.
7. Í mínum söng eg um það bið,af náð viljir þeim veita, sem viska röng svo villir mjög, vilja ei til þín leita. Fyrir orðið þitt, að finni rétt friðarveg sálum sínum, og fylgir þér en forði sér formi Antakrists og pínum.
8. Heimsgóss og skart, heiður og snilld,hrapar svo ei við féndur. Eins dettur snart dyggð, verk og vild, sem dikta manna hendur. Ei annað neitt en orðið þitt, ævinliga kann blífa. Hvör trú á þeim hefur í heim, hann skal án enda lifa. |