SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2896)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (37)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (5)
Harmljóð (2)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (44)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (203)
Sagnadansar (34)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (387)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
A 218 - Bæn og þakkargjörð fyrir Guðs orðFyrsta ljóðlína:Ó, Herra Guð, þín helgu boð
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). Viðm.ártal:≈ 0
Bæn og þakkargjörð fyrir Guðs orð
[Nótur] 1. Ó, Herra Guð, þín helgu boð,hulist nú lengi hafa. Vér sönnum það af sjálfs þíns náð, sem sankti Páll réð skrifa, og aðrir feður, einninn meður, af þínum guðdóms munni. Öll kristin þjóð þér þakkar glöð, að þann tíma lifa kunni.
2. Með röksemd þér það auglýst ersem allir menn mega líta. Ó, Guð mun sjá og aumka þá sem enn vilja þér neita. Meta því ei boð manna meir, sem mega þá frelsa eigi. Gef orðin þín sem opna skin að eilífu svo ei deyi.
3. Ef kristinn þú vilt vera núvel skyldir í fyrstu trúa. Með von og ást skalt efalaust alleina hug þínum snúa, að Jesú Krist og elsku víst, á náunganum hafa, samvisku frið hreint hjarta með, hvað ei kann skepna nein gefa.
4. Þín orðin hrein, Herra, allein,oss hlífa við öllum voða. Sannleystur er sá treystir þér, svo enginn kann hann að skaða. Krists orð og lið þó keppist við keisari og páfi að hata, þeir Guði í gegn þá þrýtur megn, þitt kyrrt þeir orðið láta.
5. Herra vor Guð úr hæstri neyðhjálpa þeim að sér snúi, sem orðið þitt óvirða títt og ei læra svo að því trúi. Þeir segja slétt það vera órétt þó lesi það ei né heyri. Í heimi hér því ekki er æði djöfuls mein nein meiri.
6. Eg trúi traust að efalauster allt hvað postular skrifa. Allt hitt forgár, þín orðin klár ein ævinligana blífa, vald, vit með þjóst villt eður ljóst, þó véli, neiti, á stríði. Ef ei hér snýst er eitt það víst, eilífa kvöl fá um síðir.
7. Minn Guð þú ert, því er mér bert,að andlát muni minn góði. Þar með af kvöl oss kristna vel kvittaðir með þínu blóði. Allir nú vér það þökkum þér og þína biðjum mildi, fyrir sál og líf, vor heill og hlíf þér sé og vera vildir.
8. Minn Herra Krist, þú verndar vístog villt þeim aldrei týna. Af hug og trú sem hlýðin hjú rétt halda kenning þína. Sælu þeir þá þér hljóta hjá, hver án enda mun vara. Þig, Guð minn, bið með gleði og frið, gef mér af heiminum fara. |