SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (3065)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (41)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (6)
Harmljóð (3)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (47)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (204)
Sagnadansar (36)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (417)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
A 207 - Sami sálmur með öðrum hætti*Fyrsta ljóðlína:Oss má auma kalla
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). Viðm.ártal:≈ 0
Sami sálmur með öðrum hætti* 1. Oss má auma kalla,arfsynd gjörir það, í fyrstu flekkar alla fæðing og getnað. Síðan vægir varla, voða þrengir að, verðum vér frá að falla í fordæmingar stað. Kyrieeleison, Kristíeleison, kyrieeleison.
2. Lausn frá kvöl og kvíðakunna ei verkin góð. Sækir á syndin stríða, sálum eflir móð, að hreppi huggun blíða og hjálpist nokkur þjóð varð Kristur kvöl að líða, kvittar oss hans blóð. Kyrieeleison, Kristíeleison., kyrieeleison.
3. Á jörð nema Kristur kærikæmi og vora mynd, auma á sér bæri og einn fyrir vora synd, viljugur deyddur væri, vesöl mannakind, ævinliga fram færi í fordæmingu týnd. Kyrieeleison, Kristíeleison, kyrieeleison.
4. Faðirinn hefur svo heitahjartans ást oss téð gefins vildi veita, vora eymd hefur séð. Sinn bað son að leita sælu vorrar með bana og blóðugum sveita, blessun vinna réð. Kyrieeleison, Kristíeleison, kyrieeleison.
5. Vor sinni soddan kætisynd og dauða mót, önd svo aldri græti ógn helvítis ljót. Sjálfur Jesús sæti á syndum vinnur bót. Vor frá voða gæti, hans vernd er góð og fljót. Kyrieeleison, Kristíeleison, kyrieeleison.
6. Rétt virðing að vanda,vegsemd, þökk og lof, föður, syni og anda, aldri verði á töf. Hættu allra handa, hann oss forðar ef orð hans viljum ástunda, um þá biðjum gjöf. Kyrieeleison, Kristíeleison, kyrieeleison. * Þ.e. sami sálmur og Ein andlig vísa um vora upprunasynd og hvörninn hún er grædd og bætt sem er næst á undan í Vísnabók Guðbrands. |