SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2896)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (37)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (5)
Harmljóð (2)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (44)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (203)
Sagnadansar (34)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (387)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
A 202 - Jesú Kriste, vér þökkum þérFyrsta ljóðlína:[Fyrsta ljóðlína ekki skráð]
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). Viðm.ártal:≈ 0
Jesú Kriste, vér þökkum þér
Má syngja sem: Guð vor faðir, vertu oss hjá. 1. Jesú Kriste, vér þökkum þér,þú frelstir oss frá pínu, fyrir vorar syndir særður hér og helltir út blóði þínu, því þú elskaðir oss svo kært. Sæll er sá því kann að trúa, að þú fyrir vora skuld deyddur vart og vildir oss veginn búa. Hefðir þú ekki útgefið þitt blóð og fyrir oss bítalað alla vér hefðum allir í helvítis glóð víst orðið niður að falla. Jesú Kriste, vér þökkum þér, vér lofum þig, vér heiðrum þig.
2. Engin finnst meiri ást en súaf Guði höfum vér fengið, syndir þær oss angri nú, að af boðum hans höfum gengið. Ávallt oss það angra skal, að bárum hans reiði þunga, eilíf því hlaut að koma kvöl yfir gamla menn og unga. En Guðs var ást og góðvild stór, gjörði oss miskunn veita, sinn son hingað sendi til vor, að sálum vorum að leita. Jesú Kriste, vér þökkum þér, vér lofum þig, vér heiðrum þig.
3. Á þetta að gleðja alla ossog ávallt skulum Guð lofa, annars girnist hann eigi en þess fyrir allt sitt lán að hafa. Síðan forðunst syndir vér, Guðs son því lét sig pína, guðligt líferni höldum hér, hver öðrum elsku að sýna. Þeim oss móðga gjörum þeim gott, Guð við oss þann veg gjörði. Ef kallast viljum kristið fólk, kærleikurinn haldinn verði. Jesú Kriste, vér þökkum þér, vér lofum þig, vér heiðrum þig. |