SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (2896)
Afmæliskvæði (14)
Ádeilukveðskapur (1)
Ástarljóð (32)
Baráttukvæði (1)
Biblíuljóð (2)
Brúðkaupsljóð (9)
Bæjavísur (2)
Bænir (1)
Bænir og vers (25)
Eddukvæði (30)
Eftirmæli (37)
Ellikvæði (6)
Formannavísur (22)
Fræðsluljóð (3)
Gamankvæði (30)
Grýlukvæði (5)
Harmljóð (2)
Háðkvæði (4)
Hátíðaljóð (6)
Heilræði (10)
Heimsádeilur (7)
Helgikvæði (44)
Hestavísur (1)
Huggunarkvæði (2)
Hyllingarkvæði (2)
Jóðmæli (3)
Jólaljóð (5)
Kappakvæði (5)
Kvæði um biskupa (6)
Leppalúðakvæði (1)
Lífsspeki (5)
Ljóðabréf (18)
Náttúruljóð (50)
Rímur (203)
Sagnadansar (34)
Sagnakvæði (4)
Sálmar (387)
Sjóhrakningar (2)
Sorgarljóð (1)
Sónarljóð (13)
Særingar (1)
Söguljóð (9)
Tíðavísur (15)
Tregaljóð (6)
Vetrarkvæði (2)
Vikivakar (13)
Vögguljóð (5)
Ýkjukvæði (5)
Þjóðkvæði (1)
Þorrakvæði (4)
Þululjóð (4)
Þulur (2)
Ættjarðarkvæði (38)
Ævikvæði (5)
A 200 - Sami sálmur öðruvís*Fyrsta ljóðlína:Hallelúja syngjum með hjarta og munni
Heimild:Sálmabók Guðbrands (1589). Viðm.ártal:≈ 0
Sami sálmur öðruvís*
[Nótur] 1. Hallelúja syngjum með hjarta og munniog heiðrum Guð af innstum elsku grunni, því sjálfur hefur hann syndir vorar afmáð af sinni miskunn og gefið oss náð.
2. Lifandi skepnur lofi Guð og prísi,líkn, miskunn trúi eg hann oss bívísi, vinskap oss veitt hefur hann, vernd þar með líf og kraft, óvini vora yfirvann, andskota, synd og dauðans makt.
3. Þeim á Guð trúa er fyrirheitin náð,í öllum voða veitist þeim hjálp og ráð, vist himnaríkis vill hann þeim öllum gefa, er vona á hann, vér skulum það ekki efa.
4. Sjálfum föður nú syngist lof og æra,og hans syni vorum frelsara kæra, og anda helgum af oss öllum saman, vér lofum þig nú og ævinliga. Amen. * þ.e. sálmurinn á undan í S´´almabók Guðbrands, Laudate Dominum. |