A 148 - Ending cathechismi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 148 - Ending cathechismi

Fyrsta ljóðlína:Vér biðjum þig, ó, Jesú Krist
bls.Bl. XCIv-XCIIr
Viðm.ártal:≈ 0
Ending cathechismi
Með lag: Adams barn.


Vér biðjum þig, ó, Jesú Krist,
í vor hjörtu vel innrætist
þín kröftug kenning hreina.
Vér játum synd og veikleik vorn,
viljum þó gjarnan vera þín börn
og þóknast þér alleina.
Send oss nú náð og sæta ást,
svo hjörtun mætti uppfyllast
með trú og kærleik klárum,
heilagliga svo líki þér,
lifa og deyja, að erfum vér,
frið með frelsara vorum.